sudurnes.net
Ein stærsta lúxussnekkja heims liggur við festar í Reykjanesbæ - Local Sudurnes
Snekkjan A, í eigu rússnesks milljarðarmærings, liggur nú við festar rétt utan við smábátahöfnina í Gróf. Snekkjan er ein stærsta lúxussnekkja í heimi og hefur verið hér við land undanfarnar vikur. Andrey Igorevich Melnichenko, 49 ára rússneskur milljarðamæringur, er eigandi snekkjunnar. Hún var afhent í Nobiskrug skipasmíðastöðinni í Kiel vorið 2017. Snekkjan er tæplega 143 metra löng og 25 metra breið. Möstrin eru þrjú og skaga í nærri 100 metra hæð, samkvæmt vef RÚV. Meira frá SuðurnesjumEnn bætir Már Íslandsmet – Keppir til úrslita í 100 metra flugsundiMár Gunnarsson handhafi Kærleikskúlunnar 2019Framkvæmdum við 1200 metra Mike lokiðÞrjú staðfest smit á SuðurnesjumNýjasta Airbus A350-1000 lenti á Keflavíkurflugvelli – Sjáðu myndirnar!Bitcoin-risi á Reykjanesi veltir 2,5 milljörðum króna – Hagnaðurinn minnkar hrattUndirrituðu viljayfirlýsingu um uppbyggingu á skipaþjónustuklasaBirta fyrstu myndirnar af gosinuMennirnir sem féllu í sjóinn ÍslendingarSandgerðisbær gefur frí frá hádegi í dag