sudurnes.net
Efni frá OZZO í nýjum þáttum David Attenborough - Myndband! - Local Sudurnes
Ljósmyndarinn Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem OZZO, hefur getið sér gott orð sem náttúruljósmyndari, en hann hefur sérhæft sig í að nota flygildi, eða dróna, við myndatökuna. Ljósmyndarinn lagði sjónvarpsmanninum góðkunna David Attenborough til efni í opnunarþátt nýjustu þáttaraðar BBC, Blue Planet II. Myndefnið er meðal annars sótt á Reykjanesið og er hreint út sagt frábært eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Meira frá SuðurnesjumLjósanótt: Minningarstund III fimmtudaginn 3. september kl 17.00Bretaprins tók vel undir þegar Jóhann stjórnaði víkingaklappinu á BBC – Myndband!Bílaleigur og bensínstöðvar vilja stór svæði í ReykjanesbæHafnarfjörður gefur grænt ljós á framkvæmdarleyfi vegna Suðurnesjalínu IITjúttað á Bergásballi í tvo áratugi – Myndir!ISS bauð lægst í ræstingar fyrir ReykjanesbæVilja að morð verði framið í einu af orkuverum HS OrkuDavid James með Þrótti í kvöldTelur að fjöldi milljarðamæringa muni mæta í Bláa lónið á árinuHefja undirbúningsvinnu við annan áfanga Stapaskóla – Auglýst eftir skólastjóra