sudurnes.net
Dýr hraðakstur á Reykjanesbraut - Local Sudurnes
Lögreglan á Suðurnesjum kærði nokkra ökumenn fyrir of hraðan akstur í vikunni. Sá sem hraðast ók mældist á 146 km. hraða á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði er 90 km. á klukkustund. Viðurlög við umferðarlagabrotinu eru 130.000 króna fjársekt, svipting ökuleyfis í einn mánuð og þrír refsipunktar í ökuferilsskrá. Þá voru höfð afskipti af fáeinum ökumönnum vegna gruns um vímuefnaakstur. Einn þeirra reyndist, auk vímuefnaakstursins vera með fíkniefni í vörslum sínum Meira frá SuðurnesjumMannlaus bifreið sem flautaði ótt og títt raskaði næturró íbúaÞrettán óku of hratt og tveir undir áhrifum fíkniefnaGreiddi tæplega 70.000 króna hraðasekt á staðnumHundrað þúsund kall í sekt fyrir hraðaksturErlendur ferðamaður á hraðferð fékk 100 þúsund króna sektSamúel Kári í þýsku úrvalsdeildinaMeintir sterar og meint kannabisefni gert upptækt eftir húsleitFimm teknir fyrir of hraðan akstur – Einn á rúmlega tvöföldum hámarkshraðaMeð allt niðrum sig í umferðinni – Þrír handteknirStöðvaður á 176 km. hraða – Sviptur og fær 150 þúsund króna sekt