sudurnes.net
Drengur féll í gegnum ís á tjörninni í Innri Njarðvík - Local Sudurnes
Ungur drengur féll í gegnum ís á tjörninni í Innri Njarðvík í dag. Drengnurinn, sem var orðinn það þungur að hann komst ekki upp af sjálfsdáðum fékk aðstoð annara barna sem voru á svæðinu við að komast upp og hlúðu þau að honum þar til foreldrar komu á svæðið. Frá þessu er greint í lokuðum hópi foreldra barna í Akurskóla, en þar er brýnt fyrir foreldrum að vara börn sín við hættunni sem getur fylgt því að vera við leik á tjörninni. Meira frá SuðurnesjumDominos-deildirnar í körfuknattleik hefjast um miðjan októberStálu úlpum og veski úr verlsun Bláa lónsinsUndri lauk endurvottun – Fyrirtækið verið einna lengst í SvansfjölskyldunniReykjanesbær lítur vel út – Hverfakeppni eykur afköst og gerir vinnuna skemmtilegriKK og Ellen með jólatónleika í HljómahöllFella niður vistunargjöld leikskólabarnaMikill áhugi á Græna iðngarðinum í Helguvík14 flug­fé­lög í vetr­aráætl­un Leifs­stöðvar – Flogið til 57 áfangastaðaTinna fundin: “Syrgjum Tinnu okkar”Fella niður leikskólagjöld hafi foreldrar börn sín heima