sudurnes.net
Dreifa nýjum sorptunnum um Suðurnesin - Local Sudurnes
Dreifing á nýjum sorptunnum mun hefjast á næstu dögum á Suðurnesjum. Björgunarsveitirnar á svæðinu munu sjá um dreifingu fyrir hönd Kölku og eru íbúar beðnir um að taka vel á móti þeim og koma tunnunum vel fyrir við sín heimili. Hér að neðan má sjá dreifingaráætlun fyrir hvert sveitarfélag fyrir sig. Dreifingaráætlun (athugið að dagsetningar eru til viðmiðunar og gætu breyst þegar dreifing hefst) Grindavík | Áætlað er að dreifing hefjist 25.maí og verði lokið 8.júní Suðurnesjabær – Sandgerði | Áætlað er að dreifing hefjist 26.maí og verði lokið 9.júní Suðurnesjabær – Garður | Áætlað er að dreifing hefjist 27.maí og verði lokið 10.júní Vogar | Áætlað er að dreifing hefjist 30.maí. Reykjanesbær | Áætlað er að dreifing hefjist í byrjun júní. Nánari tímaáætlun eftir hverfum verður gefin út þega Meira frá SuðurnesjumIsavia styður við barna- og unglingastarf í ReykjanesbæBæjarstjóri í sóttkví: “Það er full ástæða til að taka ástandið alvarlega”Fjöldi viðbragðsaðila kemur að aðgerðum í NjarðvíkLeggur til að sveitarfélögin á Suðurnesjum skipuleggi svæði fyrir SamviskugarðaAukning í beiðnum um fjárhagsaðstoð ekki tengd Covid 19Viltu eignast Hafnfirðing? – Það er mögulegt að nálgast þá gefins!Bjóða bæjarbúum sand og hvetja til hálkuvarna í nærumhverfiLokið við að setja upp hjólabrettapalla í Grindavík – Sviðsstjóri kenndi börnunumOpna ábendingagátt vegna [...]