sudurnes.net
Dregið úr gosinu og landris við Svartsengi - Local Sudurnes
Dregið hefur úr eld­gos­inu við Sund­hnúkagíga und­an­far­inn sól­ar­hring. Virkni í gíg­un­um er minni og mögu­lega er slokknað í minnstu gíg­un­um, samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu Tekið er fram í tilkynningunni að gosórói hafi sömu­leiðis dvínað mjög hægt og ró­lega síðustu daga. Meg­in­hraun­straum­ur­inn renn­ur frá gíg­un­um fyrst í suður og beyg­ir síðan til vest­urs. GPS-mæl­ing­ar síðustu daga gefa til kynna að land rísi í Svartsengi, en mun hæg­ara en áður en það bend­ir til þess að enn safn­ist upp kvika í söfn­un­ar­svæðið und­ir Svartsengi þótt það sé eld­gos í gangi, segir í tilkynningu. Meira frá SuðurnesjumGular veðurviðvaranir vegna rigningaTugmilljóna innspýting komi skemmtiferðaskip til SuðurnesjaDregið úr skjálftavirkni og ekkert landrisStærsti skjálftinn við Bláa lóniðUm tvö þúsund skjálftar á 15 dögumSigvaldi Arnar hvergi nærri hættur – Afhenti Umhyggju rúmar 2 milljónirFjórtan skjálftar við Grindavík – Enn greinilegt landris í gangiBiðu klukkustundum saman eftir farangri í FLE – Búast við frekari töfum í dagEnn finna Grindvíkingar fyrir skjálftumBílvelta á Reykjanesbraut