sudurnes.net
Dagbók lögreglu: Ekið á gangandi vegfaranda og árekstur við ræktina - Local Sudurnes
Gangandi vegfarandi varð fyrir bíl í Keflavík snemma á laugardagsmorgun. Konan var komin út á götu er hún varð fyrir bifreiðinni. Hún var flutt með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þar sem í ljós kom að hún hafði axlarbrotnað við slysið. Dimmt var, rigning og skyggni slæmt þegar atvikið átti sér stað. Þá rákust tvær bifreiðir saman við Sporthúsið. Ökumaður annarrar bifreiðarinnar kenndi eymsla og var fluttur á HSS. Meira frá SuðurnesjumHagstæð leið til að njóta þess sem Ísland hefur upp á að bjóðaSamið um skrif á sögu Keflavíkur – “Kostnaður hefur tilhneigingu til að fara fram úr áætlunum”Aukið álag á starfsfólk BS – Óvenju mikið um sjúkrabíla í SandgerðiÁkærð fyrir að nýta sér kerfi lögreglu til að afla upplýsinga um fyrrverandi makaBoxkvöld í Keflavík – Blóð, sviti og tár í gömlu sundhöllinni – Myndband!Kastaði farsíma í bíl og skallaði mann í andlitið að tilefnislausuSlökkviliðið á KEF toppaði dansinn – Sjáðu myndbandið!Með tvö börn í bíl án öryggisbúnaðarSat fastur í bíl eftir veltu á SuðurstrandarvegiKemur sér vel að hafa kraftakarl á staðnum þegar færa þarf bíl – Myndband!