sudurnes.net
Dæmdur fyrir kynferðislega áreitni á KEF - Local Sudurnes
Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í vikunni karlmann í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðislega áreitni á Keflavíkurflugvelli í júní á síðasta ári. Maðurinn kom aftan að konu sem var að afgreiða farþega í flugstöðinni, tók um upphandleggi hennar og strauk þá upp og niður. Stuttu síðar sló hann konuna í rassinn. Maðurinn kom fyrir dóminn og játaði háttsemi sína. Auk skilorðsins var honum gert að að greiða konunni 200 þúsund krónur í miskabætur. Meira frá SuðurnesjumKeflvíkingar hafa samið við nýjan erlendan leikmannFjölmargir gestir lögðu leið sína í réttir í roki og rigninguMikið magn af stolnum farangri fannst í runnum við flugstöðinaMæðgur sóttar á Fagradalsfjall af björgunarsveitÞyrla kölluð út til leitar eftir að ekki náðist samband við fiskibátMikið fjör og frumlegir búningar á “Öskudagur got talent” – Myndir!Svona á að und­ir­búa sig fyr­ir ofsa­veðriðLeiðsögn um sýninguna HULDUFLEY, skipa- og bátamyndir KjarvalsBæjarstjórn Reykjanesbæjar lýsir yfir þungum áhyggjum í kjölfar rafmagnsleysisErlendur á leið til London lét greipar sópa í flugstöðinni