sudurnes.net
Býst við að atvinnuleysi á Suðurnesjum verði nálægt 20 prósentum - Local Sudurnes
Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ, Kjartan Már Kjartansson, á von á að atvinnuleysi á svæðinu gæti farið nálægt 20% um miðjan maí. Atvinnuleysið mælist nú um 10%, en í samtali við Gunnar Smára Egilsson, blaðamann á Samstöðinni, sagði Kjartan Már að búast mætti við að stór fyrirtæki á svæðinu færu að draga saman seglin strax um næstu mánaðarmót. Kjartan Már sagði Reykjanesbæ þó betur í stakk búinn til að takast á við vandann að þessu sinni en oft áður. Allt viðtalið við Kjartan má er að finna hér fyrir neðan og er bæjarstjórinn fyrsti viðmælandinn. Meira frá SuðurnesjumHaukur Helgi: “Spenntur fyrir því að komast aftur út – Skil sjónarmið Njarðvíkinga”Grunur um að eitrað hafi verið fyrir hundi í ReykjanesbæInnheimta vegtolla gæti hafist árið 2023FöstudagsÁrni: “Þú ert ekkert fyndinn herra Pírati”Með bakþanka um starfssemi í Reykjanesbæ vegna umræðu um eldsumbrotMorgunfundur Isavia – Þróun ferðaþjónustunnar í nánustu framtíðFlugstöðin ræður ekki við tollskoðun og forvottun vegna BandaríkjaflugsKjaradeila kennara – Óttast að kennarar muni ekki draga uppsagnir til bakaÓsátt vegna viðtals um Grindavíkurveg – “Algjörlega ekki það sem að ég vildi”Leita álits hjá ráðuneyti um framkvæmd hugsanlegrar íbúakosningar