sudurnes.net
Byggja sparkvöll við óbyggðan skóla - Local Sudurnes
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að setja upp sparkvöll við Stapaskóla í Dalshverfi. Skólinn er hinsvegar enn óbyggður, en útboð vegna byggarinnar var kært til kærunefndar útboðsmála af lægstbjóðanda eftir að öllum tilboðum í byggingu skólans var hafnað. Sviðsstjóri umhverfissviðs mætti á fund bæjarráðs í vikunni og kynnti málið og saþykkti ráðið fjárveitingu allt að kr. 25.000.000 til verksins. Meira frá SuðurnesjumBlöðrur eða ekki blöðrur? – Þér er boðið á fund um framkvæmd LjósanæturAfbrotum fækkar í GrindavíkBetri nýting og meira fé í hvatagreiðslurBoða sérfræðinga í loftgæðamálum á sinn fundTelja brýnt að tryggja öryggi starfsfólks velferðarsviðs nú þegarVilja setja upp verkferla vakni grunur um sölu eða neyslu fíkniefna í grunnskólumBæjarráð hefur fulla heimild til að halda aukafundi og greiða fyrir fundarsetuPöntuðu fund með bæjarstjóra og viðruðu hugmyndir sínar að hjólabrettagarðiBílanaust lokar öllum verslunum – Rekstrarfélagið gjaldþrotaVill afsökunarbeiðni frá formanni bæjarráðs