sudurnes.net
Byggja hljóðmön um Bitcoingagnaver - Local Sudurnes
Unnið er að hljóðmælingum við orkufrekasta gagnaver Íslands, Mjölni, í Reykjanesbæ. Gagnaverið sem staðsett er á Fitjum er hannað er fyrir bitcoin-námuvinnslu og notar um eitt prósent af allri orku í landinu. Töluverðar umræður sköpuðust á samfélagsmiðlum á dögunum um hávaða sem berst frá gagnaverinu, en samkvæmt upplýsingum frá Umhverfissviði Reykjanesbæjar er unnið að hljóðmælinum á svæðinu og í framhaldi af því verður farið í að hanna hljóðmön í kringum gagnaverið, en í skipulagi fyrir svæðið er gerð krafa um að hávaði fari ekki yfir 50 db. Meira frá SuðurnesjumTvöföldun Reykjanesbrautar frá Fitjum að flugstöð á langtímaáætlunNemendur í tölvuleikjagerð hanna tölvuleiki í samstarfi við IsaviaAthugasemdir gerðar við starfshætti allra apóteka í ReykjanesbæÓlíklegt að framkvæmdir hefjist við tvöföldun næsta áriðFlytja hælisleitendur á ÁsbrúSpá snælduvitlausu veðri – Icelandair aflýsirFramkvæmdir við gerð hringtorga á Reykjanesbraut hefjast í næstu vikuByggja þúsund fermetra leikskóla í Grindavík – Kynntu hönnunina með myndbandiFramkvæmdir við Krýsuvíkurgatnamót ganga vel – Enn má búast við töfum á umferðByggir eitt glæsilegasta hús landsins í Innri-Njarðvík – Myndir!