sudurnes.net
Buster á göngu fann fíkniefni - Local Sudurnes
Þegar verið var að viðra leit­ar­hund lög­regl­unn­ar á Suður­nesj­um, Buster, um helg­ina á veg­slóða við Reykja­nes­braut vakti hann at­hygli lög­reglu­manns á bif­reið sem stóð kyrr­stæð á slóðanum. Buster merkti álp­app­ír við bif­reiðina og svo hana sjálfa. Ökumaður henn­ar var ekki par hrif­inn af af­skipt­un­um enda kom í ljós að hann var með kanna­bis­efni í vörslu sinni. Hann var því hand­tek­inn og færður á lög­reglu­stöð, að því er seg­ir í til­kynn­ingu frá lög­regl­unni á Suður­nesj­um. Meira frá SuðurnesjumNjarðvík fær sex milljónir frá ReykjanesbæMistök í hönnun tefja byggingu nýrrar slökkvistöðvar í ReykjanesbæStal golfbúnaði og stakk upp í sig poka af kannabisBuster fær síðu á Instagram – Suðurnesjalöggan næst vinsælust á samfélagsmiðlunumFlugeldar og eftirlíkingar af skotvopnum um borð í vélinniOddur V. Gíslason kominn með skútuna í tog – Skipverjar úrvinda af þreytuFingralangir í flugstöð skömmuðust sín og skiluðu stolinni myndavélSuðurnesjamenn flykkjast í verslanirOlli árekstri og hljóp út í móaKynna Amerískan fótbolta í Reykjanesbæ