sudurnes.net
Búist við fjölda fólks á Ljósanótt - Þöglir um þátttöku sérsveitar við gæslu - Local Sudurnes
Hvorki Ríkislögreglustjóri né Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hafa svarað ítrekuðum fyrirspurnum Suðurnes.net varðandi þátttöku sérsveitar Ríkislögreglusstjóra við gæslu í tengslum við hátíðarhöld Ljósnætur. Sérsveitarmenn aðstoðuðu lögregluna í Vestmannaeyjum við gæslu á Þjóðhátíð fyrr í mánuðinum, auk þess sem vopnum búnir sérsveitarmenn aðstoðuðu lögregluna í Reykjavík við gæslu á Litahlaupinu og Gay pride. Búist er við töluverðum fjölda manns á kvölddagskrá Ljósanætur á laugardagskvöld, en þá fara meðal annars fram útitónleikar auk þess sem flugeldasýning Ljósanætur trekkir jafnan að fjölda fólks. Meira frá SuðurnesjumLeoncie hafnar tilboði frá MTV – “Samningurinn ekki nógu stór fyrir mig”Flugstöð í litum Hinsegin daga – Fögnum ástinni sem sigrar allt 💜💙💚💛❤️Ný lýsing í Leifsstöð getur líkt eftir norðurljósum – Kostaði 190 milljónir krónaGrindvískar hinsegin-erótískar bókmenntir gefnar út í FrakklandiFimm fluttir á slysadeild eftir árekstur á ReykjanesbrautMinna heimanám í Grunnskóla GrindavíkurFlóttamönnum fjölgar hratt – Hóteli lokað og leigt ríkinuFjölmennur íbúafundur í Stapa – Biðla til almannavarna að grípa til aðgerðaSkautasvell á gamla malarvellinumBjóðast til að koma nauðsynjum til fólks í sóttkví