sudurnes.net
Búast við allt að 35 m/s vindhviðum - Local Sudurnes
Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir, þar sem búast má við mjög snörpum vindhviðum við fjöll, staðbundið yfir 35 m/s, einkum undir Eyjafjöllum og á sunnan- og norðanverðu Reykjanesi. Viðvaranirnar gilda frá klukkan 20 í kvöld, 18. október, til klukkan 22 annað kvöld. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind og afmarkaðar samgöngutruflanir líklegar. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjón. Meira frá SuðurnesjumGular viðvaranir frá VeðurstofuReykjanesbrautin á óvissustig og gæti verið lokað með stuttum fyrirvaraMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkStefnir í allt að 18 gráður á Suðurnesjum í dagVeðurstofan varar við mikilli rigninguAppelsínugult í kortunum – Allt að 35 m/sKominn tími á trampólínin – Gult í kortunumSpá snælduvitlausu veðri – Icelandair aflýsirNýr bæjarstjóri Grindavíkur kynntur til leiks á fimmtudagRúmlega 20 milljónir króna frá Minjastofnun í verkefni á Suðurnesjum