sudurnes.net
Búast má við lélegu skyggni og erfiðum akstursskilyrðum - Local Sudurnes
Veðurstofan og Vegagerðin vara við því að búast megi við lélegu skyggni þegar líða tekur á daginn og er sérstaklega varað við því á vef Veðurstofunnar að akstursskilyrði gætu orðið erfið. Á Suðurnesjum og við innanverðan Faxaflóa verður hvasst um tíma síðdegis með snjókomu eða éljum og skafrenningi. Þá er hálka eða hálkublettir og skafrenningur á velflestum vegum á Suðurlandi. Meira frá SuðurnesjumLögreglan um eftirförina: “Heppni að ekki urðu slys á fólki” – Ók á yfir 150 km hraðaSemja við Ellert Skúlason hf. um 500 milljóna gatnagerðNýr vefur sameinar alla upplýsingagjöf um flugvelli Isavia á einum staðStefna á að hefja úthlutun lóða í Dalshverfi 3 í haustSaklaus hugmynd Suðurnesjamanns varð að “óstöðvandi skrímsli”Ekki leyfilegt að ráðast í byggingu fjölbýlishúss við VallargötuBeittu kylfum við handöku Óla Gott – Fluttur á sjúkrahús með innvortis blæðingarVonskuveður í vændum – Allt að tólf stiga frost þegar líður á vikunaMest lesið á árinu – Kadeco, fasteignafélög og fréttir af hælisleitendum áberandiEf ég væri ríkur