sudurnes.net
Bruni í Færeyjum: Suðurnesjafólk þurfti að yfirgefa híbýli sín - Myndband! - Local Sudurnes
Eldur kom upp í fiskverksmiðju í bænum Tvøroyri á Færeyjum í gær og þurfti fólk í bænum að yfirgefa hús sín í nágrenni verksmiðjunnar vegna þess að ammoník var í verksmiðjunni og afar hættulegt var talið fyrir fólk að anda að sér reyknum. Nokkrir Suðurnesjamenn voru á svæðinu þegar eldurinn kom upp og þurftu að yfirgefa híbýli sín, líkt og aðrir bæjarbúar. Meðfylgjandi myndband og ljósmyndir sýna verksmiðjuna standa í ljósum logum, en erfiðlega gekk að ráða við eldinn þar til danskt varðskip kom á svæðið. http://www.sudurnes.net/wp-content/uploads/2017/06/video-1497045017.mp4 Meira frá SuðurnesjumLögregla hvetur fólk til að vera á varðbergiGrindavíkurbær gefur út handbók um tómstundastarfið í bænum160 milljóna króna “þorp” í Reykjanesbæ til sölu – Myndir!Suðurnesjaverktaki selur glæsiíbúðir á höfuðborgarsvæðinu – Myndir!Samningur um gerð gervigrasvallar undirritaður í blíðskapar veðriLögreglan fær nýja bíla – Hannaðir til að auka ör­yggi lög­reglu­mannaBlöðrur og bombur á Pallaballi á LjósanóttStækka Safnaðarheimili NjarðvíkurkirkjuHeiðabúar á ferð og flugi – Myndir og myndband!Gáfu 880 súkkulaðikökusneiðar