sudurnes.net
Brottförum erlendra ferðamanna fækkaði á milli ára - Local Sudurnes
Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru 139 þúsund í nýliðnum janúar eða um 8.500 færri en í janúar árið 2018, samkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia. Fækkun milli ára nemur 5,8%. Bretar og Bandaríkjamenn voru fjölmennastir í janúar eða 46,2% brottfara. Í báðum hópum var um fækkun að ræða á milli ára. Bretum fækkaði um 8,6% og Bandaríkjamönnum um 11,9%. Talning Ferðamálastofu og Isavia er hugsuð sem viðbótarupplýsingar við farþegatölur Isavia til að geta greint fjölda ferðamanna til landsins eftir þjóðernum. Hægt er að skoða nánari tölur á vef Ferðamálastofu. Meira frá SuðurnesjumFyrsta skóflustunga tekin að Stapaskóla – Fyrsti áfangi skólans tekinn í notkun árið 2019Miklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnFimmtán ára félagar á rúntinum um miðja nóttBesta rekstrarár í sögu HS OrkuBirkidalur tólfta gatan í Reykjanesbæ sem kemur upp nágrannavörsluAkstur með úrgang um Reykjanesbraut hefur margfaldast á undanförnum árumHúsaleiga hefur hækkað mest á SuðurnesjumKeflavíkurflugvöllur skilar Isavia um 70% af tekjum samstæðunnarGríðarleg aukning í sölu fasteigna á SuðurnesjumKeflavíkursókn fær á annan tug milljóna króna árlega eftir ákvörðun Kirkjuþings