sudurnes.net
Brimborg og Orkan lækka verð á hleðslustöðvum - Local Sudurnes
Brimborg Bílorka og Orkan á Fitjum hafa lækkað verð á hleðslu fyrir rafbíla, eftir að tilmæli þess efnis barst frá Almannavörnum. Brimborg býður heimataxta eða 18,90 kr per kWh á hraðhleðslustöð sinni á Flugvöllum 8 í Reykjanesbæ og Orkan býður hleðsluna á 25 krónur. Báðar stöðvar eru afkastamiklar og geta hlaðið 8 bíla í einu. Meira frá SuðurnesjumEinungis 8 milljónir nýttar á Suðurnesjum – Sky lagoon stakk Bláa lónið afUndirrituðu útgáfusamning vegna fjórðu bókar Sögu KeflavíkurÞrír af hverjum fimm ferðamönnum heimsækja ReykjanesiðJónsmessuganga Bláa lónsins á laugardag – Ingó Veðurguð tekur lagiðStórfengleg atriði úr Fast 8 – Suðurnesjamenn sáu um að fólk færi sér ekki að voðaVegleg þrettándagleði í Grindavík – Flugeldasýning og búningakeppniFélagasamtök í Grindavík veita aðstoð fyrir jólinStrandhreinsunarátak Bláa hersins og Landverndar að hefjastMeira en helmingur ökumanna notaði síma undir stýri á GrindavíkurvegiHreinsuðu rúm 50 tonn af rusli úr náttúrunni