sudurnes.net
Breytingar á strætó - Fækka ferðum og aka ekki um helgar - Local Sudurnes
Samkvæmt samkomubanni sem tók gildi 24. mars þá mega ekki fleiri en 20 manns koma saman. Þessi regla nær einnig til Strætó í Reykjanesbæ. Viðskiptavinir eru beðnir um að passa handþvott, halda tveggja metra fjarlægð og ferðast ekki með almenningssamgöngum ef flensu einkenni gera vart við sig. Breyting á tímatöflu: Frá og með 1. Apríl næstkomandi verður ekið samkvæmt almennri tímatöflu (30 mín.) frá 07.30 til 14:30 en ekið samkvæmt tímatöflu laugardags eftir það frá 14:30 til 18:00. (60 mín. tíðni). Ekki verður ekið á laugardögum eða sunnudögum. Breyting þessi er tímabundin um mun vara þar til samkomubanni verður aflétt. Allar ábendingar berist á straeto@reykjansebaer.is Meira frá SuðurnesjumAðalsafnaðarfundur – “Undir safnaðarmeðlimum komið hvernig hlutunum verður háttað í sókninni”Opna fyrir heimsóknir á HSSLjósabekkjunum stungið í samband á ný – “Full tilhlökkunar og spennt fyrir framhaldinu”Bonn­eau gæti spilað í úrslitakeppninni – Flest lið hefðu sent hann heimHöfnuðu 130 milljóna króna stækkun á salernisaðstöðuHöfðar til samvisku kaupanda í útburðarmáli og býðst til að hefja söfnunFordæma háttsemi og ummæli þjálfara og leikmanna Magna – Myndband!Hagkvæmt að setja upp sjálfvirk landamærahlið í FLEHerða reglur um samkomubann – Ekki fleiri en 20 samanLok, lok og læs á ný – Hér eru helstu lokanir og takmarkanir!