sudurnes.net
Breytingar á HSS eftir að neyðarstig tók gildi - Local Sudurnes
Þar sem neyðarstig almannavarna tók gildi á miðnætti verða flestir læknatímar Heilbrigðisstofnun Suðurnesja á dagtíma hringdir út þar til annað verður gefið út. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stofnunarinnar. Þar segir jafnframt að slysa- og bráðamóttaka verði áfram opin allan sólarhringinn og læknavaktin síðdegis og um helgar verður áfram opin, en skjólstæðingar eru beðnir um að hringja á undan sér í síma 422-0500 og bóka tíma. Einnig kemur fram í tilkynningunni ap þjónusta á HSS gæti tekið breytingum eftir því sem á líður, þannig að rétt er að fylgjast vel með tilkynningum á Facebooksíðu HSS og á heimasíðunni næstu daga. Meira frá SuðurnesjumKeflavík úr leik eftir tap gegn KR í háspennuleikBjörgunarsveitir sóttu örmagna göngumann að KeiliKeflvíkingar nældu sér í stig gegn FjölniIsavia hefur afhent Kaffitári gögn sem tengjast forvali í LeifsstöðGripinn dansandi undir stýri og rásandi út um allan vegÞjófar létu greipar sópa í verslun FjölskylduhjálparBonn­eau gæti spilað í úrslitakeppninni – Flest lið hefðu sent hann heimFengu ekki að fara í flug vegna ölvunar – Tóku afskiptum lögreglu illaBláa lónið byggir formúlubraut – Mika Häkk­in­en kynnir verkefnið í dagFluttur á bráðamóttöku Landspítala eftir fjórhjólaslys