sudurnes.net
Breytingar á Heilsugæsluvakt HSS um helgar - Local Sudurnes
Heilsugæsluvakt HSS er opin frá kl 10-15 um helgar og á helgidögum á meðan ráðstafanir vegna COVID-19 eru í gangi og er fólk beðið um að hringja á undan sér í síma 422-0500, en þar fær fólk samband við heilbrigðisstarfsfólk sem metur hvort hægt sé að leysa erindið í gegnum síma, annars er fólk boðað í komu. Þeir sem koma án þess að hringja á undan sér eru metin við innganginn í heilsugæsluna. Með þessum hætti leggjum við okkur fram um að koma í veg fyrir hugsanleg smit í húsnæði HSS og bæta þjónustu fyrir þá sem þurfa nustu. Athugið að neyðarvakt á Slysa- og bráðamóttöku HSS er opin allan sólarhringinn. Fólk er hvatt til að fylgja HSS á Facebook til að fá fréttir og tilkynningar um þjónustu vegna COVID-19 faraldursins. Meira frá SuðurnesjumIlla dekkjaðir haldi sig heimaFyrirlestur um Facebook markaðssetningu í boði Pipar/TBWAHeklan og Pipar/TBWA kenna markaðsnördum að nota FacebookBláa lónið byggir formúlubraut – Mika Häkk­in­en kynnir verkefnið í dagÍbúafundur í SandgerðiSælgæti troðið framan í smettið á krökkunum á NettómótiFjölgun atvinnutækifæra kynnt í beinniÓkeypis rútuferð á Oddaleik Njarðvíkur og KRBúast við mikilli umferð á KEF um páskanaFramkvæmdir í Vatnaveröld – Mögulegar lokanir tilkynntar á samfélagsmiðlum