sudurnes.net
Breyta opnunartíma eftir ábendingu frá heilbrigðiseftirliti - Local Sudurnes
Jarðvegslosunarstaður Reykjanesbæjar er staðsettur austan við Dalshverfi. Umgengi á svæðinu hefur reynst ábótarvant og það hafa komið ábendingar frá Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja að þarna sé úrgangi hent sem ekki á heima á þessu svæði og þarf því að fjarlægja með tilheyrandi kostnaði. Þess vegna hefur reynst nauðsynlegt að setja upp læst hlið og bjóða upp á fastan opnunartíma. Opnunartímar verða framvegis frá 08:00 til 17:00 virka daga en laugardaga frá kl. 08:00 til 14:00. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkHaldið upp á dag tónlistarskólanna í Hljómahöll á laugardagTafir á uppsetningu á EM-Risaskjá í skrúðgarðinumVinna við varnargarða liggur niðriOpnunartími skemmtistaða í Reykjanesbæ verður stytturLítið um breytingar á HSS þrátt fyrir tilslakanirReykjanesbær býður út ræstingarHeklan og Pipar/TBWA kenna markaðsnördum að nota FacebookNýjar reglur varðandi heimsóknir á HSSSkerða þjónustu hjá Strætó