sudurnes.net
Breyta gönguleið vegna hættu á að fólk lokist inni - Local Sudurnes
Lögreglan á Suðurnesjum hefur lokað endanum á gönguleið A að gosinu í Geldingadölum. Er þetta gert vegna hættu á að fólk lokist inni þegar hraun rennur yfir gönguleiðina en fyrirséð er að það muni gerast á næstunni. Frá þessu er greint á vef Vísis. Þar segir einnig að áfram verði hægt að ganga að gosinu en gönguleiðinni hefur verið breytt vegna þessa. Meira frá SuðurnesjumLoka á afgreiðslu skólamáltíða vegna ógreiddra reikningaLíkur á öðru eldgosi aukastLoka leikskóla vegna raka- og mygluvandamálaNjarðvík rætt við nokkra aðila um þjálfarastarfiðMilka í NjarðvíkSamkaup í áfengiðAllt að tíu einstaklingar verða í öryggisvistun í DalshverfiMun hafa mjög mikil áhrif á daglegt líf íbúa á ReykjanesiBílfarmar af eldislaxi á leið í pökkun – Vegfarendur sýni aðgátViðræðuslit orsaka líklega endalok kísilmálmverksmiðju