sudurnes.net
Bretaprins tók vel undir þegar Jóhann stjórnaði víkingaklappinu á BBC - Myndband! - Local Sudurnes
Vil­hjálm­ur Bretaprins, Claudio Ranieri og Andy Murray voru á meðal þeirra sem tóku vel und­ir þegar full­trú­ar Tólf­unn­ar stýrðu vík­ingaklapp­inu á hófi vegna kjörs BBC á íþrótta­manni árs­ins í Bretlandi í kvöld, en þeir Tólfufélagar Jó­hann Bianco og Krist­inn Hall Jóns­son sáu uma að þetta væri rétt gert eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. It had to be done! Remember #Euro2016? Then you’ll remember this! #SPOTY https://t.co/bAAv1IhLDC — BBC Sport (@BBCSport) December 18, 2016 Meira frá SuðurnesjumJóhann og Tólfufélagar í beinni á BBC – Taka víkingaklappið fyrir 12.000 mannsAuglýsing Nonna og Bubba frá árinu 1958 fer á flug á veraldarvefnumSjáðu Ísland-England með augum Jóhanns D Bianco – Myndband!Loftrýmisgæslu ítalska hersins lokið – Myndband!Suðurnesjatrommari vekur athygli á EM – Myndband!Bæjarfulltrúi vill í dómsmálaráðuneytiðEfni frá OZZO í nýjum þáttum David Attenborough – Myndband!Ungmenni í Reykjanesbæ ósátt við samgöngumál – Funduðu með bæjarstjórnKjartan hættur hjá Kadeco – Stjórn endurskoðar starfsemi og stefnu félagsinsSbarro valið til veitingasölu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í sumar