sudurnes.net
Bræða snjó og klaka af körfuboltavöllum - Local Sudurnes
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur verið dugleg við að halda iðkendum sínum við efnið á meðan á samgöngubanni stendur, en allar æfingar á vegum félagsins falla niður líkt og hjá öðrum íþróttafélögum til 23. mars næstkomandi, hið minnsta. Þjálfarar á vegum deildarinnar hafa verið duglegir við að nýta samfélagsmiðlahópa til deilingar á æfingum sem hægt er að stunda heima og nú tóku menn sig til og hófu að hreinsa snjó af körfuboltavelli við Ljónagryfjuna þannig að ungir iðkendur geti stundað íþróttina úti. Verkefnið er unnið í samvinnu við verktakafyrirtækið Youns og miðar vel samkvæmt stöðuuppfærslu körfuknattleiksdeildarinnar á Fésbókinni sem sjá má hér fyrir neðan. Meira frá SuðurnesjumGamalt og gott: Sibbi tekur Let´s Twist again – Myndband!Valdimar meiddur í baki – Reiknar með að verða orðinn góður fyrir maraþoniðNemendur Akurskóla framleiddu skemmtileg myndbönd um vespunotkun – Lærðu reglurnar!Hárið fékk að fjúka fyrir UNICEF – Myndband!Gefa 60% af innkomunni til HSSFramleiddu skemmtileg fræðslumyndbönd um akstur á vespumUm 40.000 manns hafa horft á Gæa og félaga borða úldna síld – Myndband!Útbýr ókeypis fjarnámskeið – Taktu þátt í að velja námsefnið!Veiðifluga hnýtt úr hári Arnórs Ingva seldist á 150.000 krónurSjáðu Ísland-England með augum Jóhanns D Bianco – Myndband!