sudurnes.net
Börnum gefst kostur á að koma hugmyndum á framfæri - Local Sudurnes
Börnum og ungmennum gefst kostur á að koma hugmyndum sínum varðandi dagskrá á Ljósanótt 2023 á framfæri. Á Ljósanótt er meðal annars boðið upp á fjölbreytta skemmtidagskrá fyrir börn og ungmenni. Því hefur verið settur upp hugmyndakassi í Bókasafni Reykjanesbæjar þar sem börn og ungmenni geta sett hugmyndir sínar á blað og komið þeim til verkefnastjórnar Ljósanætur sem mun kappkosta að koma hugmyndum þeirra í framkvæmd. Ljósanótt verður haldin 31. ágúst – 3. september næst komandi. Hugmydakassinn verður á svæðinu til 8. ágúst næstkomandi. Meira frá SuðurnesjumPáskaganga Bláa Lónsins og Grindavíkurbæjar á annan í páskumBjóða í gönguferð með leiðsögn um stórbrotið umhverfi Bláa LónsinsMargt áhugavert í boði fyrir unglinga í Reykjanesbæ – Sjáðu bæklinginn hér!Sex handteknir og tveir í gæsluvarðhaldi eftir þjófnað úr verslunÍbúafundur um fjárhagsáætlun – Tækifæri til að koma sjónarmiðum sínum á framfæriMjög góð þátttaka í Heilsu- og forvarnarvikuHættum að reykja í heilsuvikuHeilsu- og forvarnarvika í október – Hvetja fyrirtæki og stofnanir til að taka þáttVegleg þrettándagleði í Grindavík – Flugeldasýning og búningakeppniMetnaðarfull sýning í tilefni af fertugsafmæli Harry Potter