sudurnes.net
Bókasöfnun gekk framar vonum - Ekki pláss fyrir fleiri bækur - Local Sudurnes
Myllubakkaskóli óskaði á dögunum eftir bókum frá bæjarbúum í uppbyggingu á bókasafni skólans, eftir að öllum bókunum sem fyrir voru var eytt í kjölfar þess að mygla kom upp í húsnæðinu. Viðbrögðin fórum fram úr björtustu vonum, segir í tilkynningu á vef skólans og er svo komið að vegna plássleysis er ekki mögulegt að taka við fleiri bókum. Í tilkynningunni er þeim þakkað kærlega sem tóku þátt í verkefninu. Meira frá SuðurnesjumAðsent: Athugasemdir við frétt um fjárhagsaðstoð flóttafólksMygla í Holtaskóla – Enn kennsla í heilsuspillandi húsnæðinuFjárveitingar staðið í stað og óhentugur tækjakostur til snjómokstursGunnar Magnús hættur með KeflavíkNafn sjómannsins sem saknað erKyndlaganga þar sem brennusvæði uppfylla ekki kröfurSlæmrar aðstæður á gosstaðStórbruni í HelguvíkHraunið gæti náð að Suðurstrandavegi á næstu dögumRannsökuðu framsækið skólaumhverfi Stapaskóla