sudurnes.net
Bókabíó í Bókasafni Reykjanesbæjar - Local Sudurnes
Síðasta föstudag hvers mánaðar klukkan 16.30 í vetur verður Bókabíó í Bókasafni Reykjanesbæjar og verður fyrsta sýningin næstkomandi föstudag, 29. september. Í miðju safnsins verður settur upp skjávarpi og þar mun verða sýnd mynd sem gerð er eftir samnefndri bók. Sýndar verða barna-, unglinga- og fjölskyldumyndir. Fyrsta myndin sem sýnud verður í vetur heitir BFG sem er eftir samnefndri bók Roalds Dahl (Bergrisinn Frómi Góði). Bókin er að sjálfsögðu til í safninu og eru ungir sem aldnir hvattir til að lesa þessa stórgóðu bók áður en horft er á myndina. Meira frá SuðurnesjumSólmundur heldur tónleika í Hljómahöll – Stendur fyrir hópfjármögnun á útgáfu plötuRisi í veitingasölu á flugvöllum opnar stað á KEFHeilsu- og forvarnarvika í október – Hvetja fyrirtæki og stofnanir til að taka þáttHelgi Jónas slær í gegn með bók um Metabolic – Fæst frítt á AmazonFrítt fótboltanámskeið fyrir börnEinfalt og hollt – Fiskur og franskar á 20 mínútum!Lifðu til fulls í Bókasafni ReykjanesbæjarHelgi Jónas með nýja bók – Safnar fyrir fjölskyldur sem eiga erfitt fjárhagslegaÓkeypis taekwondo þrekæfingar í HreyfivikuLausnamiðuð leikskólabörn beina sjónum sínum að plastnotkun