sudurnes.net
Boðið upp á hestamennsku sem valfag í grunnskóla - Local Sudurnes
Hestamannafélagið Brimfaxi býður upp á hestamennsku sem valfag í Grunnskóla Grindavíkur nú í haust og næsta vetur. Skólavalið eru liður í samning Brimfaxa og Grindavíkurbæjar sem undirritaður var í október 2015. Þetta kemur fram á vef Grindavik.net. Arctic Horses sem hefur verið með sumarámskeiðin í samstarfi við Brimfaxa verður með skólahópinn og fyrsti tíminn hjá krökkunum var í gær. Meira frá SuðurnesjumAllt í stakasta lagi á LjósanóttRúmlega 700.000 nýttu sér íþróttamannvirki Reykjanesbæjar á síðasta áriKaffitár krefst þess að sýslumaður sæki gögn til IsaviaUmhverfisverðlaun Grindavíkurbæjar – Geo Hotel fékk verðlaun fyrir vel heppnaðar breytingarJón Axel og Petrúnella íþróttafólk Grindavíkur 2015Leikur Njarðvíkur og Stjörnunnar fer fram þrátt fyrir rýminguLitla Gula hænan sýnd í Grindavík í dagEmil Barja er íþróttamaður Voga 2015Tvíhöfði í Njarðvík í kvöld – Nýr þjálfari kynntur til leiksGríðarleg aukning í sölu fasteigna á Suðurnesjum