sudurnes.net
Boða umbætur í Reykjanesbæ - Local Sudurnes
Umbót er nýtt framboð sem býður fram í Reykjanesbæ í komandi sveitarstjórnarkosningum. Margrét Þórarinsdóttir bæjarfulltrúi leiðir listann. Í öðru sæti er varabæjarfulltrúinn Gunnar Felix Rúnarsson og í þriðja sæti er Rannveig Erla Guðlaugsdóttir alþjóðafræðingur og fyrrum kennslustjóri hjá Keili. Í fjórða sæti er Úlfar Guðmundsson lögmaður. Umbót er nýtt stjórnmálaafl í Reykjanesbæ með reyndu fólki sem leggur áherslu á raunverulegar umbætur til hagsbóta fyrir samfélagið, segir í tilkynningu. Framboðslisti Umbótar: Margrét ÞórarinsdóttirBæjarfulltrúi og flugfreyjaGunnar Felix RúnarssonVerslunarmaður og varabæjarfulltrúiRannveig Erla GuðlaugsdóttirAljóðafræðingur og fyrrum kennslustjóri hjá KeiliÚlfar GuðmundssonLögmaðurJón Már SverrissonVélfræðingur og rafvirkiKristbjörg Eva HalldórsdóttirFlugfreyjaMichal Daríusz ManiakFramkvæmdastjóriVilhjálmur Kristinn EyjólfssonStuðningsfulltrúiKaren GuðmundsdóttirHúsmóðirÞorvaldur Helgi AuðunssonVerkfræðingurTara Lynd PétursdóttirHáskólanemiJúlíana Þórdís StefánsdóttirKerfisstjórnandiUna GuðlaugsdóttirFulltrúi hjá VinnumálastofnunHarpa Björg SævarsdóttirFramkvæmdastjóriRúnar LúðvíkssonEftirlaunaþegi Meira frá SuðurnesjumHljómlist án landamæra í Hljómahöll á sumardaginn fyrstaHljómlist án landamæra í Hljómahöll – Allir fá tækifæri á að koma listsköpun sinni á framfæriHættu eftir rúma tvo áratugi í stjórn KeflavíkurMagnús Orri vann Íslandsmeistaratitil í frjálsum æfingumÞrír Suðurnesjaskólar í úrslitumVox Felix í undanúrslitum Kórar Íslands á sunnudag – Myndband!Skúli sæmdur Gullheiðursmerki Keflavíkur – Einar áfram formaðurÍbúafundur vegna United Silicon – Ekki fjárfestar kynna starfsemi sínaElvar Már leikmaður ársins í SSC deildinni – Tryggðu sér sæti í undanúrslitumEnginn áhugi á að sænga hjá Suðurnesjafólki