sudurnes.net
Boða til íbúafundar vegna loftmengunar þann 14. desember - Local Sudurnes
Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í dag að boða til íbúafundar vegna ófyrirséðar loftmengunar frá kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík. Íbúafundurinn verður haldinn þann 14. desember næstkomandi klukkan 20:00 í Stapanum. Á fundinum verða fulltrúar frá bæjarstjórn Reykjanesbæjar, United Silicon, Orkurannsóknum Keilis og frá Umhverfisstofnun. Að lokinni framsögu verða pallborðsumræður auk þess sem leyfðar verð fyrirspurnir úr sal. Meira frá SuðurnesjumBoðað til kröfuhafafundar vegna United SiliconKvartað undan sviða í öndunarfærum – Engar tilkynningar borist sóttvarnalækniBoða sérfræðinga í loftgæðamálum á sinn fundFjölmennt á íbúafundi – Veittu Umhverfisstofnun misvísandi upplýsingarSkipuleggja mótmæli fyrir utan kísilver United SiliconFjölmennur íbúafundur í Stapa – Biðla til almannavarna að grípa til aðgerðaÍbúafundur vegna United Silicon – Ekki fjárfestar kynna starfsemi sínaUnited Silicon gjaldþrotaTelja sterkar vísbendingar um að starfsleyfi USi hafi verið gefið út á röngum forsendumHótuðu að hætta vinnu við kísilver í Helguvík – “Engar deilur,” segir framkvæmdastjóri