sudurnes.net
Blóðbankabíllinn verður í Reykjanesbæ þann 16. febrúar - Local Sudurnes
Blóðbankabíllinn verður á ferðinni í Reykjanesbæ þann 16. febrúar næstkomandi, bíllinn verður að vanda staðsettur við veitingastað KFC við Krossmóa. Blóðbankinn hefur mikilvægu hlutverki að gegna fyrir heilbrigðisþjónustu hér á landi en Blóðbankaþjónustunni er ætlað að tryggja nægilegt magn blóðhluta á hverjum tíma og uppfylla kröfur um öryggi þeirra. Blóðbankabíllinn var gefinn af Rauðakrossinum árið 2002 og er farið í um 100 blóðsöfnunarferðir á ári á bílnum, á undanförnum árum hafa um 2000 manns gefið blóð á ári í Bóðbankabílnum, en stefnt er að því að þeir verði um 5.000 á ári á næstu árum. Meira frá SuðurnesjumÓlafur Helgi er öflugasti blóðgjafi landsins – Hefur hjálpað um 300 manns með blóðgjöfumLíflegar umræður um KFC í Reykjanesbæ á einum vinsælasta afþreyingavef heimsLíkur á að hátt í 700 kíló af fíkniefnum fari í gegnum KEFEvrópumót í glímu og öldungamót blaki haldin í ReykjanesbæStefnir á kvikmyndahátíðir með Zombie Island í haustHeimildamynd um Varnarliðið frumsýnd – Myndband!Tölvur úr gagnaveri enn ófundnar – Sérsveitin aðstoðaði lögreglu við húsleitRúmlega þúsund manns við gosstöðvarnar daglega200 bandarískir hermenn við æfingar hér á landiTekinn í tollinum með 21.237 verkjatöflur – 17 létust á síðasta ári vegna misnotkunar verkjalyfja