sudurnes.net
Bláa lóninu lokað í viku - Local Sudurnes
Bláa lón­inu verður lokað í eina viku frá og með deg­in­um í dag og til 16. nóv­em­ber klukk­an 07.00. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá fyrirtækinu, en þar segir að þetta hafi verið ákveðið þrátt fyr­ir að viðbúnaðarstig al­manna­varna hafi ekki verið aukið, staðan verði met­in í fram­hald­inu. Megin­á­stæður eru sagðar trufl­un á upp­lif­un gesta í nótt og langvar­andi aukið álag á starfs­menn. Starfs­menn fá greidd full laun meðan á lok­un stend­ur og gest­ir fulla end­ur­greiðslu, seg­ir í til­kynn­ing­unni. Meira frá SuðurnesjumOpna hluta norður-suður brautar fyrir flugumferð í kvöld – Ljúka framkvæmdum í októberBuðu björgunarsveitarfólki í matVédís Hervör með nýtt lag – Hefur fengið um 100.000 áhorf á nokkrum dögumReynslubolti tekur við GrindavíkNýtt starfsfólk tölvudeildar fengið mikla reynslu á stuttum tímaGassi Van Eyfjörð með nýtt lag – Sjáðu myndbandið!Auka þjónustu við barnafólk með hækkunum á niðurgreiðslum og hvatagreiðslumVinsælasta YouTube stjarna heims heimsótti Bláa lónið – 1.000.000 áhorf á fimm tímum!Bláa lónið fær langmest út úr ferðatékkanumMilljónirnar streyma inn – Gestir Bláa lónsins greiða um 16 milljónir króna í aðgangseyri á dag