sudurnes.net
Bláa lónið stefnir að byggingu 28 íbúða fjölbýlishúss fyrir starfsfólk - Local Sudurnes
Bláa lónið stefnir að byggingu fjölbýlishúss í Grindavík fyrir starfsfólk fyrirtækisins sem vill flytja á svæðið. Um er að ræða 28 íbúða fjölbýlishús. Stefnt er að því að gengið verði frá samningi um framkvæmdirnar á næstu dögum, samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins, sem greinir frá áformunum í síðasta tölublaði. Aðspurður sagðist Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins ekki vilja tjá sig um málið að svo stöddu þar sem ekki hafi verið gengið formlega frá öllum samningum. Meira frá SuðurnesjumGæsluvarðhald framlengt vegna andláts í Sandgerði – Ber við minnisleysiÖflug nágrannavarsla – Myndaður við að snuðra í kringum hús og kíkja inn í bílaTilraun til að smygla unglingspilti til landsins enn í rannsóknÍ haldi lögreglunnar á Suðurnesjum grunaður um smygl á fólkiHreinsuðu steypubíla við vinsælt útivistarsvæðiFlutningabíll og mótorhjól í árekstri á ReykjanesbrautStarfsmaður BaseParking kærður til lögreglu – Hótaði starfsmanni Isavia líkamsmeiðingumReykjanes Geopark fær alþjóðlega vottunLóðaleiga hækkar mikið á milli ára – “Upphæðin bara eftir þeirra höfði”Klúður bílageymslufyrirtækis: “Hver sem er virðist geta gengið inn og fengið lykla afhenta”