sudurnes.net
Björt framtíð opnar kosningaskrifstofu - Local Sudurnes
Kosningaskrifstofa Bjartrar framtíðar í Suðurkjördæmi opnar formlega laugardaginn 14. október frá klukkan. 15:00 – 17:00. Óttarr Proppé, heilbrigiðsráðherra og formaður flokksins, mætir á opnunina og gefst gestum tækifæri til að kynnast áherslum flokksins og frambjóðendum fyrir komandi alþingiskosningar. Skrifstofa Bjartrar framtíðar er staðsett á Hafnargötu 21 í Reykjanesbæ og verður opin reglulega fram að kosningum. Þá er þess getið í tilkynningu að allir séu velkomnir og að gott aðgengi sé að kosningaskrifstofunni. Meira frá SuðurnesjumUm 300 manns nýta sér matarúthlutun Fjölskylduhjálpar á mánuðiStæði fyrir húsbíla og ferðavagna á tveimur stöðum á LjósanóttLoka á afgreiðslu skólamáltíða vegna ógreiddra reikningaFjórða tap Grindvíkinga í röð21% fjölgun farþega hjá IcelandairGrindavík vann grannaslaginn – Keflavík tapaði í BorgarnesiÞróttarar töpuðu fyrir toppliðinuKranabjórinn á 200 kallStarf í leik- og grunnskólum gengur vel þrátt fyrir miklar takmarkanirKostar milljarð að breyta dráttarbraut í listasafn