sudurnes.net
Björgunarskip sækir slasaðan sjómann - Local Sudurnes
Björgunarskipið Oddur V. Gíslason frá Grindavík er nú á leið að togveiðiskipi, sem statt er tæpar 4 sjómílur vestur af Stóru-Sandvík, að sækja slasaðan sjómann. Maðurinn er með áverka á hendi og þarfnast aðhlynningar. Gert var ráð fyrir að björgunarskipið kæmi að togveiðiskipinu um klukkan 18:00, samkvæmt tilkynningu frá Landsbjörgu og siglir þá með hinn slasaða til hafnar í Grindavík þaðan sem hann verður fluttur undir læknishendur. Meira frá SuðurnesjumArnór Ingvi mögulega á leið í Meistaradeildina – Læknisskoðun hjá AEK í dagVanda Sigurgeirsdóttir heldur fyrirlestur um einelti og jákvæð samskiptiOpinn íbúafundur um deiliskipulagstillöguMalbikað á Reykjanesbraut í dagReykjanesbraut lokuð að hluta í kvöld og nótt112 þúsund hafa skellt sér í sundMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkTil vandræða á bílastæðum við gossvæðiðRagnheiður Sara hefur keppni eftir tvo daga – Sjáðu keppnistímana hér!Reykjanesbraut lokað á milli 12 og 17 á föstudag