sudurnes.net
Björgu Erlingsdóttur boðin staða sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs Grindavíkur - Local Sudurnes
Starf sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs var auglýst laust til umsóknar á dögunum, en Þorsteinn Gunnarsson sem gengt hefur starfinu undanfarin ár hefur haldið til nýrra starfa á öðrum vettvangi. Á bæjaráðsfundi 21. október síðastliðinn fól bæjarráð bæjarstjóra að bjóða Björgu Erlingsdóttur, sem hefur MPA í stjórnsýslu, stöðu sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs. Það er Grindavik.net sem greinir frá. Alls sóttu 18 manns um starf sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs Grindavíkurbæjar. Meira frá SuðurnesjumNeyðarfundur í dag vegna atvinnuástands á SuðurnesjumFjölgar á atvinnuleysisskrá á milli áraYfir 1300 léku listir sínar á skautumNæst flestir í sóttkví á SuðurnesjumMæla með að leikskólaþjónusta verði aukin vegna fækkunar dagforeldraBikarhátíð KKÍ hefst á morgun með undanúrslitaleik Grindavíkur og FjölnisÍbúar vilja ekki fjarskiptamastur við VíkurbrautEinn handtekinn í aðgerðum sérsveitarinnar í Grindavík – Engan sakaðiUndirskriftalisti varðandi íbúafund fær dræmar undirtektirÍbúafundir um Aðalskipulag – Leita álits og þiggja ábendingar íbúa