sudurnes.net
Bjóða út byggingu sex íbúða fyrir aldraða - Local Sudurnes
Grindavíkurbær hefur óskað eftir eftir tilboðum í byggingu 6 íbúða fyrir aldraða við Víðihlið í Grindavík. Um er að ræða viðbyggingu á tveimur hæðum við núverandi íbúðir aldraðra. Verkið er fólgið í jarðvinnu, uppsteypu, fullnaðarfrágangi innan- og utanhúss ásamt frágangi lóðar. Samkvæmt áætlunum Grindavíkurbæjar er gert ráð fyrir að verkið geti hafist þann 19. desember næstkomandi og að verklok verði eigi síðar en þann 31. mars 2018. Meira frá SuðurnesjumFramtíðarþing um farsæl efri ár í Reykjanesbæ – Óskað eftir þátttakendumLars og Heimir halda Njarðvíkingunum í landsliðshópnumReykjaneshöfn býður út förgun á vandræðabátVilja bæta 44 herbergjum á sex hæðum við Hótel KeiliHöfnuðu beiðni um fjölgun íbúða – Vildu hafa færri bílastæði en íbúðirÁtta þúsund fermetra Stapaskóli verður tilbúinn um mitt ár 2020Ómar Jóhannsson þjálfar markverði hjá KeflavíkKosið um sameiningu Sandgerðis og Garðs í nóvember – Kynningarefni aðgengilegt á netinuAllt að tíu einstaklingar verða í öryggisvistun í DalshverfiFlugvellir í útboð hjá Reykjanesbæ