sudurnes.net
Bjóða upp á risa draugahús á Hrekkjavöku - Local Sudurnes
Félagsmiðstöðin Fjörheimar halda Risa draugahús fyrir alla íbúa Reykjanesbæjar á Hrekkjavöku, en á síðasta ári mættu í kringum tvö þúsund gestir og er stefnan sett á meiri fjölda í ár. Sérstakur opnunartími frá 17:00-18:00 fyrir 10 ára og yngri þar sem ljósin verða kveikt og fólk hvatt að koma með yngstu börnin í heimsókn og sjá hryllinginn. Opið verður frá 18:00-22:00 og því seinna sem þú mætir því hryllilegra verður draugahúsið, segir í tilkynningu á Facebook. Draugahúsið er hluti af verkefninu Skólaslit 3: Öskurdagur. Meira frá SuðurnesjumCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðOpnun þriggja sýninga í Duus SafnahúsumSöfnunarstaðir víðsvegar um bæinn á Stóra plokkdeginumNokkrir viðburðir og listsýning við rólóYfir 30 fiskréttir á KútmagakvöldiMikil aukning á gestafjölda í HljómahöllPólsk menningarhátíð í ReykjanesbæPólsk menningarhátíð í þriðja sinnOpið fyrir umsóknir um sölukofa og viðburði í AðventugarðinumStórtónleikar forskóladeildar í Stapa á fimmtudag