sudurnes.net
Bjóða upp á ókeypis heilsufarsskoðun - Local Sudurnes
Samtakahópurinn í samstarfi við Brunavarnir Suðurnesja bjóða upp á heilsufarsskoðun í bókasafni Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, þann 6. október næstkomandi. Um er að ræða viðburð í tengslum við Heilsu- og forvarnarviku, sem hófst í gær og stendur til 9. október næstkomandi. Mælt verður blóðþrýstingur, súrefnismettun, púls og blóðsykur. Heilsufarsskoðunin er ókeypis og eru allir velkomnir. Meira frá SuðurnesjumFrítt fótboltanámskeið fyrir börnRitsmiðja með Gerði Kristnýju – Spennandi tækifæri fyrir unga rithöfundaEinar Þór hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslenska sjávarklasansBjóða ókeypis heilsufarsmælingar á SuðurnesjumGanga til minningar um Mörtu GuðmunduGanga Stapagötuna undir leiðsögn Rannveigar Garðars. – Gönguleið með athyglisverða söguSystur deildu fyrsta sæti í stærðfræðikeppni FSNámskeið fyrir foreldra – Byggð á jákvæðum og árangursríkum uppeldisaðferðumMilljarður rís í Hljómahöll 17. febrúarBjörgunarsveitin Suðurnes kynnir nýliðastarfið