sudurnes.net
Bjóða íbúum sand til hálkuvarna - Local Sudurnes
Reykjanesbær býður bæjarbúum sand í fötu fyrir hálkuvarnir í sínu nærumhverfi þegar þurfa þykir. Hægt er að nálgast sand úr sandhrúgum á fimm stöðum í Reykjanesbæ, sem merktir eru með rauðum punktum á yfirlitskorti: á plani við Heiðarbergfyrir framan Reykjaneshöllvið leikskólann Holtfyrir aftan „Top of the rock“ Ásbrúvið samkomuhúsið í Höfnum Meira frá SuðurnesjumBjóða bæjarbúum sand og hvetja til hálkuvarna í nærumhverfiMynd komin á 339 íbúða hverfi – Myndir!Sjóherinn pirrar NjarðvíkingaNý heilsugæsla verði í nýju hverfiBoðið upp á hálkuvörn í GarðiLeggja til að þróunarsvæði á Ásbrú verði boðið útKynna viðbragðsáætlun við einelti í grunnskólumMalbikunarframkvæmdir á fimmtudagMeistaranemar sýna í Listasafni ReykjanesbæjarHarðjaxlar moka glóandi hrauninu ofan af lögnum – Sjáðu myndirnar!