sudurnes.net
Bjóða bæjarbúum sand og hvetja til hálkuvarna í nærumhverfi - Local Sudurnes
Líkt og undanfarin ár mun Reykjanesbær bjóða bæjarbúum upp á „sand í fötu“ í vetur. Sandi hefur verið komið fyrir á nokkrum stöðum í Reykjanesbæ svo íbúar geti náð sér í sand til að hálkuverja innkeyrslur og sín nærsvæði.Hægt er að nálgast sand úr sandhrúgum á sex stöðum í Reykjanesbæ, sem merktir eru með rauðum punktum á yfirlitskorti, sem sjá má hér fyrir neðan Á stórbílaplaninu við HeiðarvegÁ planinu við ReykjaneshöllÁ planinu við leikskólann HoltÁ plani “Top of the Rock” Grænásbraut 920 á ÁsbrúÁ planinu við UnnarsdalÁ planinu við félagsheimilið í Höfnum Meira frá SuðurnesjumBjóða íbúum sand til hálkuvarnaBoðið upp á hálkuvörn í GarðiSorphirða í sögulegum ólestri – “Til hamingju með að vera mestu sóðar landsins”Vetrarveður í kortunum – Snjóar þegar líður á vikunaMældist á 142 km hraða með barn í bílnum – Erlendur á fleygiferð fær háa sektLögreglumenn hraðamældu innandyra – Fá Formúluökumenn 6.000.000 króna sekt?Brot á reglum um meðferð sprengiefnis geta varðað allt að fjögurra ára fangelsiHelmingi minna fé eytt í snjómokstur í ReykjanesbæÓtrúlega lítil flugumferð yfir Íslandi – Sjáðu muninn á milli ára!Um 135 ítalskir hermenn mættir í loftrýmisgæslu – Sjáðu myndirnar!