Nýjast á Local Suðurnes

Birta stjórnsýsluúttekt vegna Kísilvers

Verksmiðja Stakksbergs í Helguvík

Bæjarráð Reykjanesbæjar lét framkvæma stjórnsýsluúttekt vegna framkvæmda við kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík.

Lúðvík Arnar Steinarsson lögmaður var ráðinn til að gera úttektina sem nú liggur fyrir og var lögð fram á bæjarstjórnarfundi, þriðjudaginn 16. júní. Megin niðurstaða skýrslunnar er að annmarkar hafi verið við útgáfu byggingarleyfa sem ekki voru í samræmi við gildandi deiliskipulag. Hins vegar sé ekkert að finna sem bendi til þess að annarleg sjónarmið hafi ráðið ferð í samskiptum stjórnenda sveitarfélagsins við fyrirtækið.

Skýrsluna má nálgast hér.

stjornsysluuttektusi