sudurnes.net
Birna Björk nýr íþróttafulltrúi UMFN - Local Sudurnes
Birna Björk Þorkelsdóttir hefur verið ráðin íþróttafulltrúi hjá Ungmennafélagi Njarðvíkur. Birna hóf störf hefur þegar hafið störf fyrir félagið og mun láta til sín taka ásamt Jennýju L. Lárusdóttur framkvæmdastjóra sem var fyrir ráðningu Birnu eini starfsmaður félagsins. Birna mun hafa aðsetur í íþróttamiðstöðinni í Njarðvík (Njarðtaksgryfjunni) og sinna margvíslegum verkefnum fyrir félagið, segir í tilkynningu á vef Ungmennafélagsins. Meira frá SuðurnesjumKaupa þjónustu af Reykjanesbæ næstu þrjú árinTveir nýir framkvæmdastjórar til IsaviaVísir hf. og Þorbjörn hf. bjóða upp á vinnuskóla í GrindavíkReykjanesbær kaupir fasteignir á 3 milljarðaStór skjálfti við FagradalsfjallOpna ábendingagátt vegna endurskoðunar aðalskipulagsViðsnúningur hjá Reykjanesbæ – “Sjálfstæðismenn geta ekki þakkað sér tiltekt í rekstri”Kjaftfor og djarfur FöstudagsÁrni vill ekki sjá Dabba á BessastöðumJón og Gunnar með tónleika í tilefni 50 ára afmælis StapaFékk viðurkenningu frá Reykjanesbæ og fálkaorðuna sama daginn