sudurnes.net
Birgir leiðir framboðslista Miðflokksins - Local Sudurnes
Birg­ir Þór­ar­ins­son leiðir fram­boðslista Miðflokks­ins í Suður­kjör­dæmi fyrir alþing­is­kosn­ingarnar 2021. Annað sætið skipar Erna Bjarna­dótt­ir, hag­fræðing­ur hjá Mjólk­ur­sam­söl­unni, og í þriðja sæti er Heiðbrá Ólafs­dótt­ir, lög­fræðing­ur og kúa­bóndi á Stíflu í Rangárþingi eystra. List­inn í heild sinni: Birg­ir Þór­ar­ins­son, Vog­um Vatns­leysu­ströndErna Bjarna­dótt­ir, Hvera­gerðiHeiðbrá Ólafs­dótt­ir, Rangárþingi eystraGuðni Hjör­leifs­son, Vest­manna­eyj­umÁsdís Bjarna­dótt­ir, Flúðum Hruna­manna­hreppiDavíð Brár Unn­ars­son, Reykja­nes­bæGuðrún Jó­hanns­dótt­ir, ÁrborgGunn­ar Már Gunn­ars­son, Grinda­víkMagnús Har­alds­son, Hvols­velliSigrún Þor­steins­dótt­ir, Reykja­nes­bæBjarni Gunn­ólfs­son, Reykja­nes­bæAri Már Ólafs­son, ÁrborgSvana Sig­ur­jóns­dótt­ir, Kirkju­bæj­arklaustriHulda Krist­ín Smára­dótt­ir, Grinda­víkHafþór Hall­dórs­son, Vest­manna­eyj­umHrafn­hild­ur Guðmunds­dótt­ir, Þor­láks­höfnSól­veig Guðjóns­dótt­ir, ÁrborgEggert Sig­ur­bergs­son, Reykja­nes­bæElv­ar Ey­vinds­son, Rangárþingi eystraEin­ar G. Harðar­son, Árnes­sýslu Meira frá SuðurnesjumElvar Már í sögubækurnar – Leikmaður ársins annað árið í röðBein leið kynnir framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningarElías Már skoraði í sigri U21 landsliðsinsTveir Suðurnesjamenn á lokaborði Íslandsmótsins í pókerMár og Ísold fá annað tækifæriNýr bæjarstjóri flytur til Grindavíkur – “Viljum taka þátt í mannlífinu”Lífeyrissjóðir hætta við þátttöku á íbúafundi um stóriðjuLíklegt að Elvar gangi til liðs við NjarðvíkingaTónleikagestir velja lögin á hjólbörutónleikumLeikskólastarf og bæjarhátíð í hættu verði skipuð fjárhaldsstjórn