sudurnes.net
Bílvelta á Vatnsleysustrandarvegi - Beltin björguðu - Local Sudurnes
Bif­reið með fimm ung­menni inn­an­borðs valt í gær­dag á Vatns­leysu­strand­ar­vegi. Lög­regl­an á Suður­nesj­um seg­ir mikla mildi að ekki fór verr þegar en þegar lög­regla kom á vett­vang voru ökumaður og farþegar komn­ir út og töldu sig hafa sloppið án meiðsla. Öll kváðust ung­menn­in hafa verið í bíl­belti en engu að síður var ákveðið að flytja þau á Heil­brigðis­stofn­un Suður­nesja til nán­ari skoðunar. Hálka er tal­in hafa valdið slys­inu en drátt­ar­bif­reið var feng­in til að fjar­lægja bif­reiðina. Meira frá SuðurnesjumÁsmundur Friðriksson: Mun gera betur í framtíðinniFast skotið undir lok kosningabaráttuÍ sóttkví eftir Ítalíuferð – “Frábrugðið að þurfa að halda fjárlægð frá sjö ára dótturinni”Allt rafrænt hjá HS VeitumAndra Steini sagt upp – “Kæmi það ekki á óvart að einhverjir leikmenn líti í kringum sig”Enn tækifæri til að skrá sig á Hacking ReykjanesSumir vilja alls ekki láta trufla sigVarað við slæmu veðri næstu daga – Spáin þó góð fyrir gamlárskvöldOpinn fundur um viðbragðs- og öryggisáætlanir í ferðaþjónustuLýsa yfir furðu sinni á launahækkunum