sudurnes.net
Bílvelta á Reykjanesbraut og árekstur á Grindavíkurvegi - Local Sudurnes
Tvö um­ferðaró­höpp urðu í gærmorg­un í um­dæmi lög­regl­unn­ar á Reykja­nesi. Bíl­velta varð á Reykja­nes­braut um klukk­an hálf níu. Einn var í bif­reiðinni og slapp hann án al­var­legra meiðsla. Hann var engu að síður flutt­ur und­ir lækn­is­hend­ur til skoðunar. Þá var ekið aft­an á gröfu á Grinda­vík­ur­veg­in­um um sama leyti. Einn var að sama skapi í bif­reiðinni en hann kenndi sér ekki meins. Þetta kemur fram á mbl.is. Meira frá SuðurnesjumSigur hjá Grindavík – Tap hjá KeflavíkBrunalykt og bilað mengunarmælitæki eftir gangsetningu kísilversSkjálfti við Grindavík fannst í byggðTvær bílveltur og fjórhjólaslys á Suðurnesjum um helginaFerðamenn veltu buggy-bíl við Grindavík40 leituðu tveggja villtraEnn skelfur jörð við GrindavíkGrindavík í undanúrslit Powerade-bikarsins eftir sigur á HaukumEkið á kyrrstæða bifreið á ReykjanesbrautFjarvera starfsfólks gæti farið að hafa áhrif á starfsemi Velferðarsviðs