sudurnes.net
Bílvelta á Reykjanesbraut - Local Sudurnes
Bílvelta varð á Reykja­nes­braut við Kúa­gerði í morg­un. Einn var flutt­ur til at­hug­un­ar á Heil­brigðis­stofn­un Suður­nesja. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um sem mbl.is hefur frá varðstjóra Bruna­varna Suður­nesja lít­ur ekki út fyr­ir að viðkomandi sé slasaður. Útkallið barst stuttu fyr­ir klukk­an hálf­níu í morg­un en hálka hef­ur verið víða á veg­um. Meira frá SuðurnesjumHylla landsliðið við komuna til landsins – Fólk hvatt til að mæta í bláu og með fánaFríar sundæfingar fyrir fötluð börn og ungmenni í GrindavíkStefnir í allt að 18 gráður á Suðurnesjum í dagBjörgunarsveitirnar selja Neyðarkallinn um helginaVara við mikilli úrkomu – Fólk hvatt til að huga að niðurföllum til að forðast vatnstjónÁlagsgreiðslur til starfsfólks skóla ekki í boðiRáðast í úrbætur vegna loftgæða og hugsanlegra raka- og mygluskemmda í MyllubakkaskólaAlgjört “umferðarklúður” á SuðurnesjumBörnum brugðið við sprengingar á skólalóðEnn bætist í hópinn á Keflavíkurflugvelli – Czech Airlines flýgur til Prag