sudurnes.net
Bíllinn notaður og fullur af rusli eftir geymslu hjá bílastæðaþjónustu - Local Sudurnes
Viðskiptavinur bílageymsluþjónustu sem sérhæfir sig í þjónustu við Keflavíkurflugvöll segir farir sínar ekki sléttar eftir viðskipti við fyrirtækið. Viðskiptavinurinn, ung kona, segist í færslu á Facebook hafa nýtt þjónustu fyrirtækisins í tæplega mánuð og á tímabilinu hafi bifreiðin verið notuð af einum eiganda fyrirtækisins. Í færslunni rekur konan samskipti sín við forráðamann fyrirtækisins, sem hún telur ekki viðunandi, auk þess sem lýsingar á ástandi bílsins fylgja sögunni, en samkvæmt Facebook-færslunni var matarleyfar og tómar gos- og bjórumbúðir að finna í bifreiðinn þegar eigandinn fékk hana í hendur. Meira frá SuðurnesjumSvona fer þegar flugþjónar vinna heima – Myndband!Endurgerir ljósmyndir af frægu fólki á ótrúlega fyndinn hátt – Myndir!Þetta fólk lætur bjórinn ekki fara til spillis… – Myndband!Ertu leiðinlegur á Facebook? Reddum því einn, tveir og kviss bamm búmm!Leoncie: “Fer héðan glöð og vona að Íslendingar gleðjist líka”Björn Steinar segist hafa verið rekinn frá Grindavík: “Gefst ekki upp þó á móti blási”Allt hægt á Facebook: Viltu næla þér í auðvelda mömmu? Eða fá Hafnfirðing á góðu verði?Kötturinn Felix vinnur á lestarstöð og hefur yfir 40.000 fylgjendur á FacebookSumir vilja alls ekki láta trufla sigOops!… I did it again í snilldar útgáfu Post Modern Jukebox