sudurnes.net
Biðjast afsökunar eftir að hafa vísað blindum einstaklingi á dyr - Local Sudurnes
Forsvarsmenn veitingastaðarins Langbest hafa beðist afsökunar á atviki sem átti sér stað á veitingastaðnum þegar blindum manni var meinaður aðgangur að staðnum vegna stefnu veitingastaðarins um að leyfa ekki gæludýr, en viðkomandi aðili hafði leiðsöguhund sinn með í för. Forsvarsmenn Langbest bera fyrir sig vanþekkingu á lögum um leiðsöguhunda, í afsökunarbeiðni, sem birt var á Facebook. Afsökunarbeiðnin hefur þó fengið misjöfn viðbrögð í kommentakerfi samfélagsmiðilsin hvar flestir eru á þeirri skoðun að það ætti að vera almenn vitneskja starfsmanna veitingahúsa að bundið sé í lög að leiðsöguhundar megi fylgja eigendum sínum á veitingastaði. Meira frá SuðurnesjumGríðarlega erfiðar aðstæður við leit í Grindavík – MyndirSjóherinn pirrar NjarðvíkingaEldgos hafið – Virðist vera nærri HagafelliRjúpur á rölti í garði í Innri-NjarðvíkStal golfbúnaði og stakk upp í sig poka af kannabisVarnargarðar hannaðir fyrir Svartsengi – Myndir!Bachelorstjarna heimsótti Bláa lónið – Myndir!Rafmagnslaust í hluta Innri – NjarðvíkurKaffi Duus opnar eftir breytingar – Sjáðu myndirnar!Tæplega 100 milljóna króna munur á dýrasta og ódýrasta einbýlinu